10.11.08

Nýr staður

Lífið er langhlaup og góðir hlutir gerast hægt. Og margt lærir maður á langri ævi. Eitt af því sem ég hef orðið að kyngja núna nýlega er að blogspot hentar illa til að hýsa blogg Eyrarskokks. Þannig að nú ætlum við að færa okkur um set og blogga á:

http://eyrarskokk.blog.is

Sú síða á að virka og allir eiga að geta skrifað athugasemdir svo fremi fólk geti reiknað einföld dæmi eins og ellefu plús fjórir. Látið nú endilega ljós ykkar skína svo Valur sé ekki á eintali þarna inni.

Engin ummæli: