6.9.08

Myndir frá Kjarnaskógi, Jökulsárhlaupinu og Eyvindarstaðaskokki

Eyrarskokkarar í Kjarnaskógi að morgni 6. september, tilbúnir í könnunarleiðangur um alla mögulega og ómögulega stíga:

Þetta er svo leiðin sem farin var. Mjög mishæðótt og mjög skemmtileg. Að maður tali nú ekki um hvað þetta er hollt.


Eyrarskokkarar búnir að fara ýmsar vegalengdir í Jökulsárhlaupinu.


Eyrarskokk inn á Eyvindarstaði 12.05.08
Engin ummæli: